Logo

NORMIÐ ÁSKRIFT

Fyrir 1290kr á mánuði herðum við toppstykkið með 2 ferskum workshopum og dass af peppkryddi. Rennitæklum hversdagsleikann saman!

Ef þú gerist áskriftarsnilli færð þú líka aðgang að 200+ eldri þáttum. Þar á meðal eru okkar vinsælustu seríur, viðtöl sem fylla innblæstri eða toga fast í hláturtaugarnar. Þáttunum er skipt í flokka og þannig getur þú fundið hvað hentar þér hverju sinni.

LETSGO.

JÁ TAKK - KAUPA ÁSKRIFT